Garður
Lighthouse inn Garður
- Fjölskyldurekið hótel við Norðurljósaveg 2. Hótelið opnaði árið 2017.
- Hótelið er alveg við Garðskaga í mjög fallegu umhverfi.
- Keflavíkurflugvöllur er í 10 mínútna fjarlægð.
- lighthouseinn.is
Gistihúsið Garður
- Fjölskyldurekið 7 íbúða gistiheimili staðsett á Skagabraut 46 og Skagabraut 62 í Garði.
- Gistihúsið Garður er í nálægð við Garðskaga í þægilegu, fallegu og rólegu umhverfi.
- Keflavíkurflugvöllur er í 10 mínútna fjarlægð.
- guesthousegardur.is
Seaside Guesthouse
- Gistiheimilið Seaside Guesthouse er staðsett á Rafnkelsstöðum, 100 metra frá Atlantshafinu.
- Wi-Fi Internetið og bílastæðin eru ókeypis en nýleg og einföld herbergin innifela aðgang að sameiginlegu eldhúsi.
- Svæðin við gistihúsin bjóða upp á auðugt fuglalíf og eru vinsæl meðal fuglaskoðara. Öðru hverju er mögulegt að sjá hvali og höfrunga frá landi.
- Golfvöllurinn í Sandgerði og Leiru eru í 5 – 10 mínútna akstursfjarlægð.
- Keflavíkurflugvöllur er í 10 km fjarlægð.
- Reykjavík er í 50 mínútna fjarlægð.
- Seaside.is
Sandgerði
Istay Cottages
- Þessir bústaðir eru úr við og eru staðsettir í Sandgerði, í 10 mínútna fjarlægð frá Keflavíkurflugvelli.
- Öll gistirými á iStay Cottages hafa aðgang að sameiginlegri baðaðstöðu. Til staðar er sameiginleg borðstofa með kaffiaðstöðu, katli, örbylgjuofni, brauðrist, grilli, helluborði og ísskáp. Þar er einnig þvottavél til almenningsnota.
- Ókeypis bílastæði eru við iStay Cottages. Gestir fá ókeypis aðgang að sundlaug bæjarins, heita pottinum og gufubaðinu.
- Vinsælt er að fara í gönguferðir á svæðinu.
- Istay.is
Tjaldsvæðið
- Tjaldsvæðið er staðsett við Byggðaveginn.
- Í þjónustuhúsinu á tjaldsvæðinu eru salerni, sturtur, útivaskar með heitt og kalt vatn, einnig er hægt að fá afnot af þvottavél og þurrkara.
- Hjólastólaaðgengi er að salernum og sturtum.
- Á tjaldsvæðinu eru rafmagnstenglar og aðstaða til að losa salerni húsbíla og vatnsáfylling.
- Fjarlægð frá Keflavíkurflugvelli: 9 km.
- Fjarlægð frá Reykjavík: 54 km.